Monday, January 31, 2011

umræður

Dagsformið skiptir máli
hvernig er stemmingin?
Er andrúmsloftið jákvætt eða neikvætt?
Hvaða viðhorf hefur hver og einn?
hvernig eru þeir undirbúnir?
Hugmyndir fá ekki fylgi
ræðumaður dæmdur fyrirfram
þarf að ræða um þetta?
Það er búið að tala um þetta áður
hendur á lofti
rökræður
æsingur
hugsum þetta aðeins
túlkun á orðum
misskilningur
einhver tekur þessu persónulega og móðgast fyrir hönd annarra
einhverjum öðrum finnst þetta kannski vera mistúlkun en ekki mógðun.

Róum okkur aðeins
sumir eru dæmdir og fá ekki að vera með
leyfum öllum að komast að
alltaf sömu skoðanir og viðbrögð
hugsa út fyrir kassann
önnur sjónarhorn
sumir loka eyrunum.

Engin endanleg niðurstaða
næsta gefið orðið og ræðumaður stoppaður.
næsta mál á dagskrá
hvað er í gangi?
Hvernig leysum við þetta?

No comments: