Saturday, February 5, 2011

hugleysi

eða hugrekki.
þýðir ekki lengur að fresta hlutunum
þetta er búið að ganga of lengi.
Styðja aðra í að finna lausn og taka þátt
skiptir ekki máli hver á í hlut
oft breytast hlutirnir og aðstæður til hins betra
þegar talað er um þá og tekið á málunum
þó það sé erfitt.
Herða upp hugann
ekki standa hjá
og láta ástandið pirra sig og aðra
ekki láta vaða yfir sig.
Það verður að prófa
kannski gerist ekkert
en það er þó búið að láta á það reyna
herða upp hugann
finna hugrekkið
standa með sjálfum sér og öðrum.
Umhyggja, samstaða, vinátta, gleði, uppörvun,
hrós, samvera, gott andrúmsloft.
Bara að prófa, það verður ekki heimsendir.
koma svo, vera með, gerum þetta saman
ekkert vandamál er óyfirstíganlegt.

No comments: