í sjónvarpinu.
Nokkrir menn sitja við hringborð
og tala hver upp í annan.
Ekki benda á mig
segir maður í jakkafötum
aðrir bera ábyrgð
ég gerði ekkert
nema braska og kaupa.
Nei, segir sá
sem situr við hlið hans
þessi við hlið mér er sekur
og líka þú.
Einn að tala í einu
segir þáttastjórnandinn.
Hvað segir þú í miðjunni
hver ber ábyrgð
á ástandinu.
Ekki ég
bara allir aðrir.
Og hvað á að gera í því?
Allir að hamstra og geyma peninga í bankanum
við höfum stjórn á þessu.
En hvað með krónuna spyr maðurinn?
Tökum upp evru segir einn
styrkjum hana segir annar...
Tökum lán frá Rússum segir þriðji..
Blablabla.
Hvað með alþýðuna
hvers eigum við að gjalda?
Hver vill svara því?
Saturday, October 18, 2008
Monday, October 13, 2008
Svart
hvítt, grátt.
Er heimurinn svona?
Hvað er auður?
Hvað er vald?
Hver eru þín verðmæti?
Peningar, vinátta, ást, hús, jeppi, fjölskylda, starf, þjóðerni, hlutabréf,
eða eitthvað annað?
Hvað skiptir máli?
Missir allt eða ekkert,
eða hluta af verðmætum?
Hvað gerist þá?
Hvernig tekst fólk á við það?
Sér ný tækifæri
eða allt vonlaust?
Er engin breyting,
eða skiptir það ekki máli?
Lífið heldur áfram..
reyna að halda rútínu
og aðlaga sig eins og hægt er
að breytingum
sem skella á fyrirvaralaust
í farsakenndum harmleik.
Er heimurinn svona?
Hvað er auður?
Hvað er vald?
Hver eru þín verðmæti?
Peningar, vinátta, ást, hús, jeppi, fjölskylda, starf, þjóðerni, hlutabréf,
eða eitthvað annað?
Hvað skiptir máli?
Missir allt eða ekkert,
eða hluta af verðmætum?
Hvað gerist þá?
Hvernig tekst fólk á við það?
Sér ný tækifæri
eða allt vonlaust?
Er engin breyting,
eða skiptir það ekki máli?
Lífið heldur áfram..
reyna að halda rútínu
og aðlaga sig eins og hægt er
að breytingum
sem skella á fyrirvaralaust
í farsakenndum harmleik.
Sunday, September 14, 2008
fyrirlestur
habitus, auður,
vettvangur, smekkur
innhverfður, námsefni,
persóna, hugtök,
Bourdieu, togstreita,
menntun, stétt,
vald, menning,
hver ræður,
rammi, kassi,
rannsóknir, reglur,
heimspeki, fjármagn
stigveldi, tengsl,
stofnanabundinn, tónlist,
hluti af mínum habitus.
vettvangur, smekkur
innhverfður, námsefni,
persóna, hugtök,
Bourdieu, togstreita,
menntun, stétt,
vald, menning,
hver ræður,
rammi, kassi,
rannsóknir, reglur,
heimspeki, fjármagn
stigveldi, tengsl,
stofnanabundinn, tónlist,
hluti af mínum habitus.
Saturday, September 13, 2008
Gömul
leyndarmál,
hryllingur
sem kom upp á yfirborðið,
sárin ýfðust upp
og minningar
sem voru faldar djúpt í sálinni
ruddu sér leið fram á varirnar.
Umtal um allan bæ
og lausnar og fyrirgefningar krafist
fyrir hönd fórnarlamba.
Í kjölfarið
komu fleiri ljót mál
fram í dagsljósið.
Sumir fengu útrás
aðrir þjáðust enn meir.
Stofnuð var nefnd
sem skoðaði málið
kom með tillögur
og lausnir.
Lausnin var ekki sú sem vonast var eftir
og málið hélt áfram.
Hnifnum var aftur snúið
í nýupprifnum sárum.
Hvenær og hvernig
endar þetta
ljóta mál?
og hvað eiga mörg svipuð
eftir að koma fram?
hryllingur
sem kom upp á yfirborðið,
sárin ýfðust upp
og minningar
sem voru faldar djúpt í sálinni
ruddu sér leið fram á varirnar.
Umtal um allan bæ
og lausnar og fyrirgefningar krafist
fyrir hönd fórnarlamba.
Í kjölfarið
komu fleiri ljót mál
fram í dagsljósið.
Sumir fengu útrás
aðrir þjáðust enn meir.
Stofnuð var nefnd
sem skoðaði málið
kom með tillögur
og lausnir.
Lausnin var ekki sú sem vonast var eftir
og málið hélt áfram.
Hnifnum var aftur snúið
í nýupprifnum sárum.
Hvenær og hvernig
endar þetta
ljóta mál?
og hvað eiga mörg svipuð
eftir að koma fram?
Sunday, June 15, 2008
Undarlegar
aðstæður.
Ekki óvænt
en mjög slæmur tími.
Karma að koma upp
ekki gott
ekki óvænt
vonin var
að það myndi sleppa
og ekki á góðum tíma
en kannski
af því það er þessi tími
þá kemur það upp
vegna þess sem er í vændum.
Snertir marga aðila
sem allir bíða og vona
reyna að gera eitthvað í málunum
en sumir vilja varla reyna
kinka bara kolli og segja já,já
jafnvel án þess að meina það
mannverur sem þetta snertir hvað mest.
Tíminn líður
og ekkert gerist.
Sumt batnar
en annað versnar.
Það þarf að taka ákvörðun.
Nokkrir kostir í stöðunni
sumir betri en aðrir
en einhverjir óframkvæmanlegir
eins og staðan er nú.
Upphaflega hugmyndin
virðist ekki vera að rætast
í augnablikinu.
Önnur hugmynd sem er til vara
virðist heldur ekki geta gengið
eins og er.
Einhverjir verða kannski vonsviknir núna
eða sárir
en aðrir finna jafnvel fyrir eftirsjá
eða vonbrigðum seinna
þegar þeir átta sig á ástandinu
og ástæðum ákvarðanna.
Þetta er flókin staða
en svona er bara lífið.
Hvernig tekið er á því
fer eftir ýmsu.
Ekki óvænt
en mjög slæmur tími.
Karma að koma upp
ekki gott
ekki óvænt
vonin var
að það myndi sleppa
og ekki á góðum tíma
en kannski
af því það er þessi tími
þá kemur það upp
vegna þess sem er í vændum.
Snertir marga aðila
sem allir bíða og vona
reyna að gera eitthvað í málunum
en sumir vilja varla reyna
kinka bara kolli og segja já,já
jafnvel án þess að meina það
mannverur sem þetta snertir hvað mest.
Tíminn líður
og ekkert gerist.
Sumt batnar
en annað versnar.
Það þarf að taka ákvörðun.
Nokkrir kostir í stöðunni
sumir betri en aðrir
en einhverjir óframkvæmanlegir
eins og staðan er nú.
Upphaflega hugmyndin
virðist ekki vera að rætast
í augnablikinu.
Önnur hugmynd sem er til vara
virðist heldur ekki geta gengið
eins og er.
Einhverjir verða kannski vonsviknir núna
eða sárir
en aðrir finna jafnvel fyrir eftirsjá
eða vonbrigðum seinna
þegar þeir átta sig á ástandinu
og ástæðum ákvarðanna.
Þetta er flókin staða
en svona er bara lífið.
Hvernig tekið er á því
fer eftir ýmsu.
Monday, May 12, 2008
Margt
undarlegt hefur verið í gangi,
hindranir í sambandi við ákveðin mál.
Skýring fundin.
orsök og afleiðing.
Hugsanir og orð
ætlaðar öðrum
sem ekki vita.
Nú er það
að koma til baka.
Var vitað
en kemur samt
óþægilega á óvart.
En það stoppar ekki
það sem liggur fyrir
og þarf að klárast fljótt.
Ekki allt neikvætt,
margt jákvætt sem tengist.
Nýjar persónur koma til sögunnar.
Mannverur sem geisla af góðmennsku og styrk
koma óvænt til hjálpar
jafnvel þótt þær viti ekki af því.
Gömul vandamál
taka endi.
Niðurstaðan liggur
nokkurnveginn fyrir.
Kemur betur í ljós bráðum
og spennandi að sjá lausnina.
Eru réttar ákvarðanir teknar?
Hver veit,
kannski,
það kemur í ljós síðar.
hindranir í sambandi við ákveðin mál.
Skýring fundin.
orsök og afleiðing.
Hugsanir og orð
ætlaðar öðrum
sem ekki vita.
Nú er það
að koma til baka.
Var vitað
en kemur samt
óþægilega á óvart.
En það stoppar ekki
það sem liggur fyrir
og þarf að klárast fljótt.
Ekki allt neikvætt,
margt jákvætt sem tengist.
Nýjar persónur koma til sögunnar.
Mannverur sem geisla af góðmennsku og styrk
koma óvænt til hjálpar
jafnvel þótt þær viti ekki af því.
Gömul vandamál
taka endi.
Niðurstaðan liggur
nokkurnveginn fyrir.
Kemur betur í ljós bráðum
og spennandi að sjá lausnina.
Eru réttar ákvarðanir teknar?
Hver veit,
kannski,
það kemur í ljós síðar.
Wednesday, April 2, 2008
Skipulag
út og suður,
ramminn veikbyggður,
ákveðið frelsi,
tilraunir prófaðar,
þróun í gangi,
allt í vinnslu.
Fólk kemur saman og finnur lausnir
hvert var vandamálið?
Hæg viðbrögð, neikvæð svörun
þetta kemur í ljós
einhverntímann seinna.
Hvernig á að halda áfram?
Mismunandi einstaklingar
sumir með á nótunum
aðrir ekki í tengslum
við umhverfið og aðra.
Ný vitneskja
fræðsla, uppgötvanir,
sumt nytsamlegt, gagnlegt og áhugavert
annað gagnlaust, úrelt og svæfandi.
Tímafrekt, tilgangslaust.
Eyðum meiri orku og tíma í þetta verkefni,
og tökum okkur tíma segja sumir,
á meðan aðrir vinna hratt og örugglega
og leggja áherslu á önnur atriði.
Hvað viljið þið fá að vita?
Hver var spurningin?
Týndist gátlistinn?
Margt í lausu lofti.
Hvenær hentar að koma?
Ekki núna og ekki seinna,
allt stangast á
hjá mannverunum.
Bráðum, bráðum,
þrauka og reyna sitt besta
eftir einhverri vitneskju og innsæi.
Allt tekur enda.
Kannski koma viðbrögð og svör fljótlega..
ramminn veikbyggður,
ákveðið frelsi,
tilraunir prófaðar,
þróun í gangi,
allt í vinnslu.
Fólk kemur saman og finnur lausnir
hvert var vandamálið?
Hæg viðbrögð, neikvæð svörun
þetta kemur í ljós
einhverntímann seinna.
Hvernig á að halda áfram?
Mismunandi einstaklingar
sumir með á nótunum
aðrir ekki í tengslum
við umhverfið og aðra.
Ný vitneskja
fræðsla, uppgötvanir,
sumt nytsamlegt, gagnlegt og áhugavert
annað gagnlaust, úrelt og svæfandi.
Tímafrekt, tilgangslaust.
Eyðum meiri orku og tíma í þetta verkefni,
og tökum okkur tíma segja sumir,
á meðan aðrir vinna hratt og örugglega
og leggja áherslu á önnur atriði.
Hvað viljið þið fá að vita?
Hver var spurningin?
Týndist gátlistinn?
Margt í lausu lofti.
Hvenær hentar að koma?
Ekki núna og ekki seinna,
allt stangast á
hjá mannverunum.
Bráðum, bráðum,
þrauka og reyna sitt besta
eftir einhverri vitneskju og innsæi.
Allt tekur enda.
Kannski koma viðbrögð og svör fljótlega..
Saturday, March 8, 2008
Í
sól og snjóbirtu
ég sat í letikasti
hangandi í tölvunni
á fallegum og mildum vetrardegi.
Ég gekk fram í stofu,
fékk mér kaffibolla
og leit út um gluggann.
Vel klætt fólk
gekk á göngustígnum
hlæjandi og hamingjusamt.
Leiddist hönd í hönd
gaman að vera saman
og njóta lífsins
í góðu veðri.
Söngur bílvélanna
sem keyrðu um göturnar
og hlátur barnanna
barst inn um gluggann
þar sem ungviðið renndi sér
hamingjusamt og kátt
niður snævi þakta hóla
á snjóþotum og sleðum.
Já, það getur verið gaman og athyglisvert
að fylgjast með mannlífinu:-)
ég sat í letikasti
hangandi í tölvunni
á fallegum og mildum vetrardegi.
Ég gekk fram í stofu,
fékk mér kaffibolla
og leit út um gluggann.
Vel klætt fólk
gekk á göngustígnum
hlæjandi og hamingjusamt.
Leiddist hönd í hönd
gaman að vera saman
og njóta lífsins
í góðu veðri.
Söngur bílvélanna
sem keyrðu um göturnar
og hlátur barnanna
barst inn um gluggann
þar sem ungviðið renndi sér
hamingjusamt og kátt
niður snævi þakta hóla
á snjóþotum og sleðum.
Já, það getur verið gaman og athyglisvert
að fylgjast með mannlífinu:-)
Saturday, February 2, 2008
Dásamlegt
að sofa
áhyggjulaus.
Vakna svo í rólegheitum
án aðstoðar vekjarklukku.
Hella upp á kaffi
og fletta blöðunum
á meðan yndislegan kaffiilm
leggur um eldhúsið.
Þvo fötin sín,
kveikja á tölvunni,
flakka um netheima,
lesa fallegan póst og skilaboð,
koma upplýsingum á framfæri,
og hafa samskipti við fjölskyldu og vini,
hvar sem er í veröldinni.
Skjótast í sturtu og klæða sig,
setjast inn í bílinn,
ná í matföng í búðina
og skila dagblöðum, fatnaði og plasthlutum í endurvinnslu.
Vindurinn næðir og frostið bítur.
Koma inn í hlýjuna,
fá heitt kakó,
hvílast og nærast.
Þegar kvöldar
hringir síminn
þar sem góðleg og kunnuleg rödd biður um greiða.
Sest er í sófann,
og kveikt á viðtækinu.
Horft er á skjáinn
og ekki er krafist hugsunar.
Lögin hljóma
og grínið sýnir spegilmynd samtímans.
Það er laugardagskvöld.
áhyggjulaus.
Vakna svo í rólegheitum
án aðstoðar vekjarklukku.
Hella upp á kaffi
og fletta blöðunum
á meðan yndislegan kaffiilm
leggur um eldhúsið.
Þvo fötin sín,
kveikja á tölvunni,
flakka um netheima,
lesa fallegan póst og skilaboð,
koma upplýsingum á framfæri,
og hafa samskipti við fjölskyldu og vini,
hvar sem er í veröldinni.
Skjótast í sturtu og klæða sig,
setjast inn í bílinn,
ná í matföng í búðina
og skila dagblöðum, fatnaði og plasthlutum í endurvinnslu.
Vindurinn næðir og frostið bítur.
Koma inn í hlýjuna,
fá heitt kakó,
hvílast og nærast.
Þegar kvöldar
hringir síminn
þar sem góðleg og kunnuleg rödd biður um greiða.
Sest er í sófann,
og kveikt á viðtækinu.
Horft er á skjáinn
og ekki er krafist hugsunar.
Lögin hljóma
og grínið sýnir spegilmynd samtímans.
Það er laugardagskvöld.
Monday, January 28, 2008
Eirðarleysið
magnast.
Nýjungagirnin rís upp.
Stemmingin dvínar hægt
en nær sér þó stundum á strik.
Nýjar hugmyndir sitja fastar
og vaninn nær yfirhöndinni.
Tíminn líður, styttist og fuðrar upp,
einn dagur í einu.
Say no more...
Nýjungagirnin rís upp.
Stemmingin dvínar hægt
en nær sér þó stundum á strik.
Nýjar hugmyndir sitja fastar
og vaninn nær yfirhöndinni.
Tíminn líður, styttist og fuðrar upp,
einn dagur í einu.
Say no more...
Subscribe to:
Posts (Atom)